Boltinn lýgur ekki

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Friday Sep 08, 2023

Boltinn Lýgur Ekki byrja sitt þriðja season á X977. Ákveðin general prufa átti sér stað í dag áður en allt fer á fullt. Nóg um að vera samt sem áður. HM í körfu. Dómarar á Íslandi. 2. deildin. Pétursmótið. Margt fleira

Thursday Jun 01, 2023

BLE bræður í þráðbeinni þennan fimmtudaginn, loksins loksins segja einhverjir. Úrslitakeppnin gerð góð skil, mikið slúðrað og svo byrja NBA finals í nótt. 

Thursday May 11, 2023

Stjörnuparið Heiðar Snær og Margrét Ósk mættu í BLE í fjarveru þess Raunverulega. Yfirferð yfir NBA, leik tvö í einvígi Vals og Tindastóls, Véfréttin fór á Krókinn um daginn, spáð í spilin fyrir leik þrjú, Margrét fór yfir það hvers vegna Valskonur sendu Véfréttinni Pillu. Svo var slúðrað í lokin. 

Thursday May 04, 2023

Sá raunverulegi, Sá höggþungi og Sá slæmi stóðu vaktina í fjarveru Véfréttarinnar í BLE þennan fimmtudaginn. Allt í hámarki. NBA. Playoffs. Þeir félagar fóru yfir allar mögulegar sviðsmyndir. 

Wednesday Apr 26, 2023

BLE bræður hittust í Fiskabúrinu beint eftir leik Njarðvíkur og Tindastóls og fóru yfir stóra sviðið. 

Friday Apr 21, 2023

Það er úrslitakeppni alls staðar. Hringdum í Ástþór Óðinn, Teit Örlygs, Helga Sæmund og Hörð Unnsteins.

Thursday Apr 13, 2023

Úrslitakeppnin farin á fullt á öllum vígstöðum. Véfréttin, Sá raunverulegi, Sá slæmi og Höggið komu allir við sögu í dag og fóru yfir landslagið. 

Tuesday Apr 04, 2023

After after dark. Véfrétt, Raunverulegi, Slæmi. Verði ykkur að góðu. 

Friday Mar 31, 2023

Véfréttin hringdi til Bandaríkjanna, nánar tiltekið til Kaliforníu þar sem Ben Golliver frá Washington post var til svara. Golliver er eitt allra stærsta nafnið í NBA umfjöllun vestanhafs.

Friday Mar 24, 2023

Gamla bandið mætt. Véfréttin og Sá raunverulegi. Vintage BLE

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125