Boltinn lýgur ekki

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Thursday Feb 15, 2024

BLE bræður mættir saman aftur - sjaldan meiri kraftur. NBA, Stjarnan, neðri deildir, landsliðið. Margt fleira. 

Wednesday Feb 07, 2024

Þáttur frá 1. febrúar 2024. Engin Véfrétt en sá Raunverulegi og sá allra höggþyngsti, Heisi Högg, stóðu vaktina þennan fimmtudaginn. Vegna tæknilegra örðugleika þá er NBA umræðan ekki með í þættinum en það skiptir ekki máli því hún var alls ekki merkileg. Umræðan um íslenska boltann var hinsvegar merkileg og voru þeir Balli Ragg, fyrrum þjálfari Stóla og hin umdeildi Stófustóll aka Ekki hljóðmaður á línunni og fóru yfir árangur Tindastóls á þessu tímabili. Heisi rankaði 12 bestu kana deildarinnar og margt fleira. 

Thursday Jan 25, 2024

BLE bræður mættur aftur og nú einnig í hlaðvarpsformi eftir "The lost tape" í síðustu viku. Svokallaður vintage BLE, farið yfir allt. 

Friday Jan 12, 2024

BLE bræður vorum á sínum stað á fimmtudaginn og enginn annar en lýsandinn umdeildi, Heiðar Snær Magnússon, sem sat með þeim. 

Thursday Jan 04, 2024

BLE bræður snéru tilbaka eftir mótmælin milli jóla og nýárs og þeir voru tvíefldir. Rýnt yfir farinn veg sem og kíkt í kristalskúluna. 

Friday Dec 22, 2023

BLE í jólastuði þrátt fyrir körfuboltaleysi yfir jólin. NBA, íslenskt slúður og yfirferð á allar deildir.

Thursday Dec 14, 2023

BLE bræður stóðu vaktina í dag. NBA, fréttir vikunnar og Ísland, allt á einum stað

Thursday Dec 07, 2023

BLE í miklu stuði þennan fimmtudaginn. Fjölmiðlamaðurinn umdeildi Gunnar Birgisson aka Jagginn mætti í stúdíóið og fór yfir bikarinn og fleira sem er framundan. 

Thursday Nov 30, 2023

BLE í þráðbeinni þennan fimmtudaginn. Véfréttin og sá raunverulegi stóðu vaktina og fóru yfir landslagið og svo fór Véfréttin í skó þess slæma og valdi top 5 mest óþolandi leikmenn íslensks körfubolta. 

Monday Nov 27, 2023

BLE bræður að vinna upp í skuld eftir fjarvist síðastliðin fimmtudag. Það var einfaldlega farið vítt og breytt yfir sviðið. 

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125