Friday Oct 15, 2021

Boltinn Lýgur Ekki - Trend eða Dead End og skakkt númer á Spáni.

BLE menn fengu til sín Hörð Unnsteinsson, NBA sagnfæðing og þjálfara KR í 1. deild kvenna til sín í þáttinn til þess að fara vítt og breitt yfir svið NBA deildarinnar sem fer af stað eftir tæpa viku. Fóru einnig í Subway deild karla og gerðu heiðarlega tilraun til þess að ræða við Martin Hermannsson í Valencia, með ófyrirséðum afleiðingum.

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125