Friday Sep 29, 2023

Boltinn Lýgur Ekki - Streetball frá Asíu til Akureyrar

Véfréttin stóð vaktina í fjarveru Tómasar sem var upptekinn við að leika um landið. Subway kvenna farið af stað, Lillard til Bucks og svo kom hin virti NBA fjölmiðlamaður Leigh Ellis í heimsókn og fór yfir verkefnið sitt þar sem hann er að fara hringinn í kringum hnöttinn að spila streetball og verður á Akureyri um helgina. 

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125