Thursday Mar 10, 2022

Boltinn Lýgur Ekki - Simmons snýr aftur, KR í krísu og Stólar á stríki

BLE í miklu stuði þennan fimmtudaginn. 

NBA deildin á sviðið fyrsta hálftímann eða svo. Fyrst farið í heimkomu Ben Simmons til Philadelphia og hvort að Jokic sé búinn að tryggja sér MVP styttuna. Þá spilaðir Tommi leikinn: Who he play for? 

Svo er farið í íslenska boltann, allar deildir en með mestum fókus á Subwaydeild karla. Er Mate Dalmay búinn að vinna BLE deildina? Er KR að missa af úrslitakeppninni? Hversu langt fara stólarnir? 

Kláruðu þetta svo á því að spá í spilin fyrir umferðina sem er að hefjast. 

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125