
Friday Dec 02, 2022
Boltinn Lýgur Ekki - Sá raunverulegi x Höggið
Engin véfrétt í þetta skiptið en kom ekki að sök því Heiðar Snær Magnússon, betur þekktur sem "Höggið", stóð vaktina í hans fjarveru. Tommi fann NBA lið fyrir Heisa í NBA umræðunni og svo var farið yfir allar deildir á Íslandi, bæði karla- og kvennamegin.