
Thursday Feb 03, 2022
Boltinn Lýgur Ekki - Ógeðslega leiðinlegir Keflvíkingar, faglegir Njarðvíkingar og útlendingahersveit í Vesturbænum
BLE bræður ferskir á fimmtudegi. Fóru fyrst yfir NBA deildina þar sem Tommi spilaði leikinn "Who he play for?"
Svo var vaðið í íslensku neðri deildirnar. Hvað er að gerast á Bessastöðum?
Svo átti Subwaydeild karla hug BLE bræðra. Vörutalning fyrir öll liðin og Tommi gaf hverju liði prósentu á hversu líkleg þau væru til þess að landa þeim stóra.