Thursday Sep 22, 2022

Boltinn Lýgur Ekki - Neðrideildarsprengja, rauntal í kvennaboltanum og mótvindur í Boston

Strákarnir í BLE í fantaformi þennan fimmtudaginn. Ólöf Helga Pálsdóttir Woods mætti til þeirra og fór yfir kvennaboltann og sparaði ekki stóru orðin. Þar á eftir fóru þeir bræður yfir neðri deildirnar eins og þær leggja sig og Tómas Steindórsson, sérfræðingur Stöðvar 2 í 1. deild karla opinberaði spána fyrir 1. deildina. 

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125