
Monday Nov 29, 2021
Boltinn Lýgur Ekki - Landsleikir, einkunnir og vel tímasettur 1. deildar leikur
BLE bræður hittust after dark í Fiskabúrinu og fóru yfir allar deildir nema Subway deild karla, landsleikjauppgjör þar sem svipan var ekki spöruð og enduðu þetta svo á smá NBA spjalli.