
Thursday Mar 02, 2023
Boltinn Lýgur Ekki - Jarðaför KR og Þór í þúsund ár
Boltinn Lýgur Ekki í þráðbeinni þennan fimmtudaginn. Véfréttinn heiðraði þáttinn með nærveru sinni fyrstu 20 mínúturnar og fór yfir NBA með þeim Raunverulega. Höggið leysti síðan Véfréttina af og kafað var djúpt í íslenska boltann, bæði karla og kvennamegin.