Thursday Oct 20, 2022

Boltinn Lýgur Ekki - Hættu Logi, hættu Axel og farðu í Ármann, Ástþór

Boltinn Lýgur Ekki í banastuði þennan fimmtudaginn í líklega þéttpakkaðasti þætti sögunnar. 

Þátturinn byrjaði á NBA umræðu og svo mætti Ólöf Helga og fór yfir kvennaboltann. Í kjölfarið mætti Sá Slæmi til BLE bræðra og þar var farið yfir allan katalóginn. 2. deild karla, 1. deild karla, bikarfíaskóið á Sauðárkróki og svo brá Véfréttinn sér í líki jarðálfsins Láka og var reglulega vondur við öll deildarinnar og sendi einn eða fleiri leikmann heim úr hverju liði. 

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125