Thursday May 26, 2022

Boltinn Lýgur Ekki - Finnur Freyr á línunni, úrslitakeppnisverðlaun og slúður

Boltinn Lýgur Ekki voru að sjálfsögðu í beinni á uppstigningardag. Byrjuðu á því að fara yfir NBA áður en þeir hringdu í Finn Freyr, þjálfara Íslandsmeistara Vals og fóru yfir vegferðina að titlinum. Síðan var farið í verðlaunaafhendingu fyrir úrslitakeppnina og smá slúðrað að lokin.

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125