
Thursday Apr 21, 2022
Boltinn Lýgur Ekki - Ferðasaga úr Skagafirði, undanúrslitin og hringt í lagahöfunda
BLE bræður eldhressir þennan fyrsta sumardag.
Fyrst var farið í 360° greiningu á Sauðárkróksferðinni sem var farin um síðustu helgi. Molduxamótið, sveitaball og yfirprjón. Og auðvitað Oddaleikur.
Svo var farið í NBA, allar seríurnar í úrslitakeppninni og stóru sögulínurnar.
Síðasti klukkutíminn er svo íslenski boltinn. Hringt í höfunda tveggja bestu stuðningsmannalaga íslandssögunnar, þá Ástþór Óðinn og Helga Sæmund.
Fóru svo djúpt í undanúrslitin með þeim Slæma, Steinari Aronssyni.