
Monday Dec 20, 2021
Boltinn Lýgur Ekki - Er búið að reka Baldur frá Tindastól?
BLEverjar voru í miklu jólaskapi eftir þessa síðustu aðventuhelgi. Síðasta umferðin í Subwaydeild Karla fyrir jól búinn og því gott að fara aðeins yfir hlutina.
Þá er skjálfti í Skagafirðinum. Fréttir um stöðu Baldurs sem aðalþjálfara Tindastóls hafa flogið fjöllum hærra. 360° greining á ástandinu fyrir norðan.
BLE, þorir þegar aðrir þegja.