
Thursday Mar 31, 2022
Boltinn Lýgur Ekki - Coach K, Unnsteins under the lights, hringt til Spánar og lokaumferðin í Subway
BLE bræðir ferskir a fimmtudegi.
Í þessum þætti:
-Hringt í Rúnar Inga Erlingsson, sérfræðing í háskolaboltanum vestanhafs en þar fara fram undanúrslit um helgina.
-Sá Slæmi fer yfir neðri deildirnar.
-Gunnar Birgisson um frabært gengi Tindastóls og framtíðina.
-Spáð fyrir um lokaumferðina, BLEðill og lofað upp í ermar