Boltinn lýgur ekki

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Thursday Apr 18, 2024

Úrslitakeppni allstaðar og fóru þeir BLE bræður yfir þær allar í þessum þætti.

Thursday Apr 11, 2024

Boltinn Lýgur Ekki í þráðbeinni útsendingu úr Fiskabúri X977. NBA yfirferð áður en farið var yfir það sem skiptir öllu máli þessa stundina, úrslitakeppnin í Subway deildinni. Farið yfir leiki gærdagsins og rýnt í leiki kvöldsins. Dóri og Egill Birgisson á línunni, mikil gleði. 

Wednesday Apr 10, 2024

Neyðarupptaka BLE bræðra í tilefni þess að úrslitakeppnin í Subway deild karla hefst í dag. Rýnt í einvígin, Hugi Halldórs á línunni og margt fleira. 

Thursday Mar 28, 2024

BLE bræður í hlaðvarpsformi enda lögbundið frí framundan.

Thursday Mar 21, 2024

BLE bræður á sínum stað þennan fimmtudaginn. Bikarinn í aðalhlutverki. 

Thursday Mar 14, 2024

BLE bræður í beinni á fimmtudegi kl 16, ekki í fyrsta skipti. NBA, Bikarinn, Tindastóll, Egill Ástráðs í beinni og margt fleira. 

Thursday Mar 07, 2024

BLE bræður loksins sameinaðir á ný. NBA. Bestu leikmenn í 2. deild frá árunum 2008-2017. 1. deild karla. BLEðill með aðstoð Rikka G.

Friday Feb 23, 2024

BLE bræður í stuði og í dag snérist allt um íslenska landsliðið. Íslands vs Ungverjaland í höllinni. Gunni Birgis, Mató Sig, Máté Dalmay og geitin sjálf, Jón Arnór Stefánsson, mættu og fóru yfir leikinn. 

Thursday Feb 15, 2024

BLE bræður mættir saman aftur - sjaldan meiri kraftur. NBA, Stjarnan, neðri deildir, landsliðið. Margt fleira. 

Image

Your Title

This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.

© 2023 Boltinn lýgur ekki

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320